Fermingarfræðslutímar í desember

Fermingarfræðslan er næst á mánudag 9. desember kl. 14:25-15:45 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina þriðjudag 10. desember kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

Lesa á kaflana um Breytnina fyrir tímann og gera verkefnin.

Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflanna.

 

Þriðjudaginn 17. desember verður jólafundur kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:00 og verður á sama stað.

Þeir sem eru eftir þann tíma búnir að klára verkefnin rétt og utanbókarlærdóm, hafa mætt í 6 guðsþjónustur og nógu marga fræðslutíma sleppa við prófið sem verður í lok janúar.