Fermingarfræðsla hefst á þriðjudag

Fermingarfræðslan hefst á þriðjudag kl. 14:50 (strax eftir skóla) og verður í Ólafsvíkurkirkju.
 
 Lesa á kaflan um Biblíuna fyrir tímann og gera verkefnin.
Þau fá aðgang í tímanum til að klára verkefnin á netinu eftir tímann ef þau kjósa það frekar.