Fyrsti tími ársins og próf

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 27. janúar kl. 14:25-15:45 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 28. janúar kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

 

Jólafundur

Síðasti tími fyrr jól verða á hefðbundnum tíma á þriðjudag og miðvikudag, 9. og 10. desember, þá á að vera búin að skila verkefnum og utanbókarlærdómi.  Jólafundur.

Fermingarbarnamót

Fermingarnámskeið á Laugum í Sælingsdal

17.-19. nóv. 2014

 

Kæra fermingarbarn og fjölskylda!

Í þessu bréfi er að finna allt sem máli skiptir varðandi fermingarnámskeiðið nú í október. Því er mikilvægt að kynna sér efni þess vel. Námskeiðið verður á Laugum í Sælingsdal í Dölum (20 km. frá Búðardal)

Heimalærdómur fyrir tíma 25. og 26. nóv.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 25. nóvember kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 26. nóvember  kl. 14:25-15:45 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 

Heimalærdómur fyrir tíma 28. og 29. okt.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 28. október kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 29. október kl. 14:25-15:45 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

Heimalærdómur fyrir tíma 14. og 15. okt.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 14. októberkl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 15. október kl. 14:25-15:45 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun,  fyrir tímann og gera verkefnið.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Ritningarlestur og umsjón með kaffinu

Ritningarlestur og kaffi
 
Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Þau börn sem ekki lesa eru sett á daga með tveimur öðrum og þau sem geta hjálpa meðhjálparanum.
 
Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.

Síður

Subscribe to Fermingarkver RSS