Heimalærdómur fyrir tíma 13.-14. okt.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 13. október kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 14. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

Heimalærdómur fyrir viku 40

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 29. september kl. 15:30 (strax eftir skóla) til 17 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 30. september kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

Fermingarnámskeið á Laugum í Sælingsdal 2.-4. sep. 2015

Kæra fermingarbarn og fjölskylda!
Í þessu bréfi er að finna allt sem máli skiptir varðandi fermingarnámskeiðið nú í október. Því er mikilvægt að kynna sér efni þess vel. Námskeiðið verður á Laugum í Sælingsdal í Dölum (20 km. frá Búðardal)
Brottför og heimkoma:

Fermingarfræðslumót á Laugum haustið 2015

Fermingarmót fyrir þá sem fermast vorið 2016 verður á Laugum í Sælingsdal miðvikudaginn 2. til föstudagsins 4. september 2015.
Önnur börn í árgangi 2002 sem eru í skólanum í Ólafsvík mega einnig koma á mótið.
Skráning er hjá sóknarpresti.  Takið dagana frá.

Æfingar fyrir hvítasunnu

Æfingar fyrir fermingar á hvítasunnu verða í Ingjaldshólskirkju kl. 20 á miðvikudag (13. maí) og í Ólafsvíkurkirkju kl 18 mánudag (18. maí). 
Æfingin verður í um eina klukkustund. Fermingarbarn og foráðamaður/-menn mæti.
Skila á þá vali á ritningarversi fyrir ferminguna og koma með Kirkjulykilinn sem var notaður í messunum.

Tími

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 10. mars kl. 14:25-15:45 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 11. mars kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 og verður í Ólafsvíkurkirkju. ATH! !!! Tíminn fellur niður á þriðjudeginum vegna slæmrar veðurspár.

Fræðslutími og próf

Fermingarfræðsla á morgun, þriðjudag (17. feb.), allir mæta  Þeir sem eiga eftir að klára prófið gera það á miðvikudag (18. feb.)

Síður

Subscribe to Fermingarkver RSS