Fræðslutími og próf

Fermingarfræðsla á morgun, þriðjudag (17. feb.), allir mæta  Þeir sem eiga eftir að klára prófið gera það á miðvikudag (18. feb.)

Fyrsti tími ársins og próf

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 27. janúar kl. 14:25-15:45 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 28. janúar kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

 

Jólafundur

Síðasti tími fyrr jól verða á hefðbundnum tíma á þriðjudag og miðvikudag, 9. og 10. desember, þá á að vera búin að skila verkefnum og utanbókarlærdómi.  Jólafundur.

Fermingarbarnamót

Fermingarnámskeið á Laugum í Sælingsdal

17.-19. nóv. 2014

 

Kæra fermingarbarn og fjölskylda!

Í þessu bréfi er að finna allt sem máli skiptir varðandi fermingarnámskeiðið nú í október. Því er mikilvægt að kynna sér efni þess vel. Námskeiðið verður á Laugum í Sælingsdal í Dölum (20 km. frá Búðardal)

Heimalærdómur fyrir tíma 25. og 26. nóv.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 25. nóvember kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 26. nóvember  kl. 14:25-15:45 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 

Heimalærdómur fyrir tíma 28. og 29. okt.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 28. október kl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 29. október kl. 14:25-15:45 og verður í Ólafsvíkurkirkju.

Heimalærdómur fyrir tíma 14. og 15. okt.

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudag 14. októberkl. 14:50 (strax eftir skóla) til 16:10 fyrir þá sem það kjósa en fyrir hina miðvikudag 15. október kl. 14:25-15:45 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun,  fyrir tímann og gera verkefnið.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Síður

Subscribe to Fermingarkver RSS