Tími 11. október

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 11.október kl. 14:30 til 16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Bænina  fyrir tímann og gera verkefnið. 

Fyrir tíma 27. september

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 27.september kl. 14:30 til 16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Biblíuna fyrir tímann og gera verkefnið.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Ritningarlestur og umsjón með kaffi haust 2017

Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Nauðsynlegt er að mæta ekki seinna en tuttugu mínútur í messutíma.  Hellt er upp á könnuna, teknir til bollar og glös og síðan gengið frá eftir kaffi.

 

Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.

Ritningarlestur og umsjón með kaffinu vor 2017

Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Nauðsynlegt er að mæta ekki seinna en tuttugu mínútur í messutíma.  Hellt er upp á könnuna, teknir til bollar og glös og síðan gengið frá eftir kaffi.

 

Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.

Jólatími

Jólafundur á næsta miðvikudag, 7. desember, kl. 15:30 (strax eftir skóla)-17 . Boðið upp á smá hressingu, áhorf og fjallað um fæðinguna, lesið þann kafla. Hægt að skila verkefnum og utanaflærdómi. Síðasti tími fyrir jól.

Heimalærdómur fyrir tíma 23. nóv.

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 23. nóvember  kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Breytnina fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Heimalærdómur fyrir 9. nóvember

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 9. nóvember kl. 14:30-16:00 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflann um Jesús Krist -Kristur er upprisinn fyrir tímann og gera verkefnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflans og um SkírninaKvöldmáltíðina og Messuna, sem sett var sett fyrir á mótinu.
Fundur með foreldrum og forráðamönnum verður í Ólafsvíkurkirkju miðvikudaginn 16. nóvember kl. 20.

Síður

Subscribe to Fermingarkver RSS