Ritningarlestur og umsjón með kaffi vor 2019

Ritningarlestur og kaffi.
 
Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Nauðsynlegt er að mæta ekki seinna en tuttugu mínútur í messutíma.  Hellt er upp á könnuna, teknir til bollar og glös og síðan gengið frá eftir kaffi.
 
Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.
 
Hægt verður að finna ritningarlestranna á þeirri síðu þar sem hver athöfn er auglýst á prestakallssíðunni, en athafnalistinn er finna á hlekknum.
 

Aðventufundur

Aðventufundur á næsta miðvikudag, 5. desember, kl. 14:10 (strax eftir skóla)-15:50.
Boðið upp á smá hressingu, áhorf og fjallað um fæðinguna, lesið þann kafla.
Hægt að skila verkefnum og utanaflærdómi. Síðasti tími fyrir jól.

Fermingarfræðsla 20. og 21. nóvember

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudaginn 20. nóvember kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 21. nóvember kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Nú á að vera búið að lesa alla kafla í kverinu, nema um fermingu þína og gera verkefnin.
Tími gefst í að fá hjálp vegna verkefna og eins að skila utanbókarlærdómi.

Fermingarfræðsla 6. og 7. nóvember

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudaginn 6. nóvember kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 7. nóvember kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflann um Breytnina (bls. 28-29) fyrir tímann og gera verkefni. 
Eins á að skila verkefnum frá áður, ef það er ekki þegar búið, það er BiblíanBæninheilög þrenningskaparinnheilagur andiJesús Krist, fæðing og boðun,  Jesús Krist - Lamb GuðsKristur er upprisinn , skírnKvöldmáltíðin og messan.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.
Hægt er að læra Boðorðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Fermingarfræðsla 23. og 24. október

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudaginn 23. október kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 24. október kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflann um Jesús Krist -Kristur er upprisinn (bls. 17-18) fyrir tímann og gera verkefni. 
Eins á að skila verkefnum frá áður, ef það er ekki þegar búið, það er BiblíanBæninheilög þrenningskaparinnheilagur andiJesús Krist, fæðing og boðun,  Jesús Krist - Lamb GuðsskírnKvöldmáltíðin og messan.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Fermingarfræðsla 10. og 16. október

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudaginn 10. október kl. 14:30-16 eða  þriðjudaginn 16. október kl. 15:30-17 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Jesús Krist, fæðing og boðun og  Jesús Krist - Lamb Guðs  (bls. 12-16) fyrir tímann og gera verkefni. 
Eins á að skila verkefnum frá áður, ef það er ekki þegar búið, það er BiblíanBæninheilög þrenningskaparinnheilagur andi,  skírnKvöldmáltíðin og messan.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.
Hægt er að læra Sæluboðin í hlutum skila t.d. 3 fyrstu í næsta tíma.

Fermingarfræðsla 25. og 26. september

Fermingarfræðslan er næst á þriðjudaginn 25. september kl. 15:30-17 eða miðvikudaginn 26. september kl. 14:30-16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflan um skírn (bls. 19-21) fyrir tímann og gera verkefni. 
Eins á að skila verkefnum frá áður, ef það er ekki þegar búið, það er BiblíanBæninheilög þrenningskaparinn og heilagur andi Kvöldmáltíðin og messan.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.

Síður

Subscribe to Fermingarkver RSS