Tími 11. október

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 11.október kl. 14:30 til 16 og verður í Ólafsvíkurkirkju. 
Lesa á kaflana um Bænina  fyrir tímann og gera verkefnið. 
Eins á að skila verkefni frá síðasta tíma, ef það er ekki búið, það er Biblían.
Eins þarf að skila utanbókarlærdómi.