Ritningarlestur og umsjón með kaffinu vor 2017

Ritningarlestur og kaffi

 

Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna hafa séð um kaffi eftir guðsþjónustu og fermingarbörn lesið ritningarlestra.  Nauðsynlegt er að mæta ekki seinna en tuttugu mínútur í messutíma.  Hellt er upp á könnuna, teknir til bollar og glös og síðan gengið frá eftir kaffi.

 

Almennt eru foreldrar og forráðamenn tveggja unglinga sem sjá um kaffið á þeim dögum sem börn þeirra lesa.  Ef það verða forföll væri gott ef þið fenguð einhvern til að skipta og tilkynnið sóknarpresti.

 

Hægt verður að finna ritningarlestranna á þeirri síðu þar sem hver athöfn er auglýst hér á síðunni, en athafnalistinn er finna á hlekknum.

 

Guðsþjónustur með fyrirvara um breytingar:

Janúar:

21. janúar kl. 14 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Margrét og Gylfi Snær.

Febrúar:

5.  febrúar kl. 11 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Aníta og Kristrún Inga.

5. febrúar kl. 14 guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Ritningarlestur:

Sesselja Lára og Jakob Logi.

19. febrúar kl. 14  messa í Ólafsvíkurkirkju.  

Mars:
5. mars kl. 14 æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju. 

Ritningarlestur:

Atli Már og Sara Dögg.
12. mars kl. 20 æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Ritningarlestur:

Ingvar Freyr og Marela Arín.
19. mars kl. 14 guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju. 
Apríl:
2. apríl kl. 20 Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Ritningarlestur:

Benedikt og Eggert Sveinn.

13. apríl skírdag 

  • kl. 13 Messa í Ingjaldshólskirkju.  Fermt í athöfninni.

14. apríl föstudagurinn langi  krossljósastund kl. 20 í Ólafsvíkurkirkju.
16. apríl páskadag

  • kl. 8 hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.
  • kl. 10 hátíðarguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.
  • kl. 14 hátíðarguðsþjónusta á Jaðri.

23. apríl kl. 14 Messa í Ólafsvíkurkirkju.
 
Maí:
7. maí kl. 11 fjölskylduguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Ritningarlestur:

Jason Jens og ???.
14. maí kl. 14 hestamannaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju.