Heimalærdómur fyrir 9. nóvember

Fermingarfræðslan er næst á miðvikudag 9. nóvember kl. 14:30-16:00 og verður í Ólafsvíkurkirkju.
Lesa á kaflann um Jesús Krist -Kristur er upprisinn fyrir tímann og gera verkefnin.
Þá á að vera búið að lesa og gera verkefnin í lok kaflans og um SkírninaKvöldmáltíðina og Messuna, sem sett var sett fyrir á mótinu.
Fundur með foreldrum og forráðamönnum verður í Ólafsvíkurkirkju miðvikudaginn 16. nóvember kl. 20.